sunnudagur, febrúar 12, 2006

Ég veit ekki hvad

Já, hún Bryndís ,,Ég veit ekki hvad"adi mig svo ég má ekki svíkjast undan. Hér koma stadreyndir sem flestum er líklegast sama um. Njótid.

Fjögur störf sem ég hef unnid yfir ævina:

-Leidbeinandi á leikskóla
-Sundlaugavördur
-Hóteltherna (og mæli ekki med thví)
-Barnapössun í sveit

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:

-Lord of the rings serían
-Notting hill (oh, svo sæt)
-Frída og dýrid
-Notebook

Fjórir stadir sem ég hef búid á:

-Ry højskole, Danmörku
-Stóriteigur 12
-Jörfabakki 18 og 28
-Boðagrandi 7
-Stórholt 11

Fjórir sjónvarpsthættir sem mér líkar:

-Sex and the city
-ER
-Smack the pony
-Little Britain

Fjórir stadir sem ég hef heimsótt í fríum:

-Króatía
-Krít
-Kúba
-Jamaíka

Fjórar bækur sem ég get lesid oft:

-Kapalgátan
-Harry Potter serían
-Flambards setrid
-Sjálfstætt fólk (býst vid ad lesa hana aftur eftir nokkur ár)

Fjórir stadir sem ég vildi heldur vera á núna:

-Danmörk um vor
-Danmörk um sumar
-Audvitad pínu pons á Íslandi, kannski einn dag
-Hvad get ég sagt? Ég er ánægd med mig hérna!

Ég ætla ad skora á Ragnheidi, Ásdísi, Ómar og Söndru.