Leynilega kosningin mín til stúdentaráðs og háskólafundar fór forgörðum þegar, af einhverri óskiljanlegri ástæðu, kennitalan mín var ekki á kjörskrá. Til að kjósa þurfti ég því að kjósa utan kjörfundar. Munurinn: Atkvæðið mitt var sett í umslag merkt með nafni og kennitölu. Skilur fólk ekki að ég á vini í báðum fylkingum??? Djö...