föstudagur, desember 21, 2007

Konan hans Brutusar, þessa sem drap Sesar... Et tu Brute... Allavega, konan hans hún Portia drap sig með því að gleypa eld. Gleypa eld... Já... Eigum við að reyna að vera aðeins dramatískari? Gæti alveg verið til einhver aðeins einfaldari leið sko.

Viðbót: Og þá er ég að sjálfsögðu að tala um í leikritinu Julius Caesar eftir Shakespeare. Ég hef ekki hugmynd um hina alvöru Portiu.