Enn einu sinni hefnist mér fyrir "þetta reddast" viðhorfið sem ég ól með mér fyrr á önninni. Ég er að vísu ekki búin að gefa það upp á bátinn að þetta skuli reddast, ég veit að þetta mun gera það, en af hverju þarf ég alltaf að gera mér svona erfitt fyrir? Gömul saga og ný, ég veit það. Óþörf bloggfærsla, veit ég vel. Ritstífla einni viku áður en ég á að skila 50% ritgerð og þremur dögum fyrir aðra minni, ekkert svakalega fyndið hins vegar.
Nennir einhver að hringja á vælubílinn fyrir mig?
Nennir einhver að hringja á vælubílinn fyrir mig?