þriðjudagur, janúar 09, 2007

Little miss sunshine

Ég hlæ aldrei neitt sérstaklega mikið að bíómyndum en jeminn hvað ég hló að þessari. Með tárin lekandi niður andlitið á mér-þurrkandi maskarann af-illt í maganum hlátri. Ég skellti nokkrum sinnum upp úr á leiðinni heim. Ég er ennþá að hlæja. Mæli með 'enni.