föstudagur, október 27, 2006

Vei!

Bláfjöllin bara orðin hvít, alveg skjannaskjannahvít.
Markmið vetrarins er að læra á snjóbretti. Eins gott að fjöllin haldist hvít sem lengst og verði það sem oftast í vetur. Vei!