þriðjudagur, júlí 12, 2005

Antony & the Johnsons

Ég hef aldrei áður grátið á tónleikum.
Þetta segir held ég bara allt sem segja þarf.