Ullabjakk
Ég þoli bara alls ekki Yellow submarine með Bítlunum. Mér finnst það ógeðslega leiðinlegt og hreinlega lélegt. Ég hlusta alltaf á Revolver tilbúin að skipta af Here, there and everywhere yfir á She said she said. Ullabjakk hvað mér finnst Yellow submarine leiðinlegt!!
Anti-ullabjakk er hinsvegar 100 ára einsemd eftir García Marquez. Mér finnst töfraraunsæi suður amerískra bókmennta algjört nammi. Það er svo gaman að fara aðeins út í þetta dulúðuga.
Anti-ullabjakk er hinsvegar 100 ára einsemd eftir García Marquez. Mér finnst töfraraunsæi suður amerískra bókmennta algjört nammi. Það er svo gaman að fara aðeins út í þetta dulúðuga.