Vid erum threyttar
Nu erum vid bunar ad vera a ferdalagi i solarhring. Byrjadi gamanid i gaer kl. 11 a rutuferd fra Varadero til Havana. Svo forum vid med taxa a flugvollinn og bidum thar i 8 tima. Thad var ofsa gaman. Vid satum a bekk og svo kom fronsk storfjolskylda og tyllti ser, eda hlammadi ser og trod ser, allt i kringum okkur. Vid vorum umkringdar havaerum, donalegum Frokkum sem studdu sig vid farangurinn okkar, stalu saetunum okkar um leid og onnur stod upp, gerdu grin ad okkur a fronsku og voru ogedslega ykt skemmto. Svo loksins komumst vid i check-in. Forum i vegabrefaeftirlit, sem er strangt, vorum bunar ad bida i rodinni thegar vid komumst ad thvi ad vid attum ad borga flugvallaskatt i reidufe. Vid i hradbankann og aftur i rodina. Vei. Svo loksins forum vid i loftid. Flugid var klukkutimi og tha attum vid eftir ad bida i adra 9 tima i Kingston. Forum i vegabrefaeftirlit og thar var Sigrunu tilkynnt ad vid maettum ekki gista a flugvellinum, yrdum ad gjora svo vel og fara ad finna gistingu. Anna fekk hins vegar thaer upplysingar ad flugvollurinn vaeri lokadur a nottunni en vid maettum vera laestar inni ef vid vildum. Ja takk. Vid fengum ad vera i skoti vid vegabrefaeftirlitid, fengum sofa og allt.... Pledursofa sem voru skitugir og ogedslegir. En thad var hatid midad vid ad thurfa ad finna gistingu. Dottudum i klukkutima, annars vorum vid vakandi og i kvol og pinu thvi einhver hafdi skilid utvarpid eftir i gangi og Mariah Carey var a alla nottina. Ekkert grin, alla nottina. Heil utvarpsstod... Mariah Carey.
Forum svo i flugid i morgun og thad var alveg heilar 18 minutur ad lengd. Vel bidarinnar virdi. En nu erum vid allvavega komnar a afangastad, thann naestsidasta fyrir Island. Sa sidasti er ad sjalfsogdu New York en vid erum ad fara thangad a morgun. A morgun segjum vid og truum thvi ekki ad ferdin se ad verda buin.
Tekkudum okkur inn a hotelid her og fengum bara thessa massasvitu, ehemm... a okkar maelikvarda, med tveim storum rumum, svolum, storu badi og latum. Mega. Aetlum ad fara ad lulla okkur adeins nuna, vid hofum ekki sofid nema i taepan klukkutima i 26 tima. Sjaum oskyrt. Svo aetlum vid a strondina, fa okkur pizzu a bobslead cafe og horfa svo a biomynd i kapalsjonvarpinu a svitunni. Massaplan. Forum ut a voll a morgun, a morgun segjum vid, kl 15 (20 ad islenskum) og forum til USA. Veivei.
Bloggum i New York og segjum ykkur hvad vid erum ad drepast ur kulda. Thad verdur fjor. Sjaumst sidar.
Forum svo i flugid i morgun og thad var alveg heilar 18 minutur ad lengd. Vel bidarinnar virdi. En nu erum vid allvavega komnar a afangastad, thann naestsidasta fyrir Island. Sa sidasti er ad sjalfsogdu New York en vid erum ad fara thangad a morgun. A morgun segjum vid og truum thvi ekki ad ferdin se ad verda buin.
Tekkudum okkur inn a hotelid her og fengum bara thessa massasvitu, ehemm... a okkar maelikvarda, med tveim storum rumum, svolum, storu badi og latum. Mega. Aetlum ad fara ad lulla okkur adeins nuna, vid hofum ekki sofid nema i taepan klukkutima i 26 tima. Sjaum oskyrt. Svo aetlum vid a strondina, fa okkur pizzu a bobslead cafe og horfa svo a biomynd i kapalsjonvarpinu a svitunni. Massaplan. Forum ut a voll a morgun, a morgun segjum vid, kl 15 (20 ad islenskum) og forum til USA. Veivei.
Bloggum i New York og segjum ykkur hvad vid erum ad drepast ur kulda. Thad verdur fjor. Sjaumst sidar.