mánudagur, nóvember 14, 2005

Jamaica

Jaeja, tha erum vid Sigrun komnar til Jamaica eftir langt og strangt ferdalag. JFK var storkostlegur stadur til ad bida a, vid saum mus og fundum ohreinar naerbuxur undir bakpokanum hennar Sigrunar. Vid svafum a golfinu og hofdum thad gott thangad til vid naer doum og satum tha bara og bidum. Thessir 13 klukkutimar voru eins og fimm dagar. Vid erum ekki ad trua thvi ad vid hofum verid heima hja okkur i gaer.
Lendingin a Jamaica var thad mest scary sem eg hef lent i, vid vorum um thad bil tvo metra fra thvi ad pomsa i sjoinn og landid sast ekki fyrr en a sidustu stundu. Svo kviknadi a neydarutgongum og alle sammen, Omar Sigurvin, thu hefdir daid ur hraedslu. Sjitt madur.
En hostelid okkar er fint bara, thurfum reyndar ad labba upp fjorar haedir en utsynid er magnad. Myndir koma sidar. Vid forum fra Jamaica a fostudaginn, degi seinna en planad var. Thad var svoldid surt en i stadinn flyttum vid fluginu okkar til New York um tvo daga og verdum thvi 7 naetur thar, nennum ekki ad koma aftur hingad i tvo daga. Flugid til Kubu var ekki haegt ad fa nema a fostudogum og sunnudogum svo vid komum hingad 11. des og forum 12. Gaman ad thvi.
Leigubilstjorinn sagdi okkur ad hann reykti marijuana um leid og vid stigum inn i bilinn hja honum. Hann kom okkur tho orugglega a hostelid og tha var allt i lagi.
Thad er ekki laust vid ad vid finnum til heimthrar, ekkert simasamband og svoleidis. Verid bara dugleg ad senda okkur email og kommenta a bloggid mitt, tha lidur okkur betur. Okkur er nefnilega svo heitt ad vid erum naestum thvi danar.

En eg laet betur vita bradlega hvernig thetta fer allt saman. Thid erud frabaer, og audvitad vid lika.
Lovju, Anna rastaman og Sigrun rastaman.