Havana
Ef froken Reykjavik er engu lik hvad er tha froken Havana? Strax a fyrsta klukkutimanum okkar i morgun vorum vid bunar ad setjast inn a bar med innfaeddum og fa okkur mojito. Hofum verid spurdar milljon sinnum hvadan vid seum og alltaf fengid menntud og god vidbrogd. Flestir vita hver hofudborgin er, enginn a Jamaica hafdi hugmynd um hvar Island var.
I dag erum vid bunar ad borda morgunmat hja konunni sem vid leigjum herbergi hja, gomul hjon sem eiga pinuponsulitla ibud sem vid buum inna, bunar ad bida i rod i klukkutima eftir ad skipta evrum i pesoa, fara a museo de la revolucion, drekka mikid vatn, naestum ofthorna thar a undan, fara i gonguferd og sja fullt af folki med kubuvindla i kjaftinum.
I gaer hins vegar var ekki eins godur dagur. Byrjadi a thvi ad frabaera ferdaskrifstofan sem vid keyptum flugid hja akvad a haetta vid flugid til baka til Jamaica 11. desember. Vid attum bara ad redda okkur, nema vid vildum fara til baka til Jamaica a Thorlaksmessu. Emm... nei. Maettum snemma og ogedslega pirradar a flugvollinn og fundum loksins flug til baka fra Havana 10. des. Reyndar med millilendingu i Kingston og til MoBay daginn eftir. Fjandans ferdaskrifstofa. Thegar vid komum svo til Kubu, eftir mjog slaema flugferd thar sem vid vorum 8 i pinulitilli vel, thurftum vid ad bida i klukkutima a vellinum til ad komast i gegnum eftirlitid. Sofnudum snemma i gaer.
En nu er timinn ad verda buinn, latum i okkur heyra bradum.
Anna og Sigrun.
I dag erum vid bunar ad borda morgunmat hja konunni sem vid leigjum herbergi hja, gomul hjon sem eiga pinuponsulitla ibud sem vid buum inna, bunar ad bida i rod i klukkutima eftir ad skipta evrum i pesoa, fara a museo de la revolucion, drekka mikid vatn, naestum ofthorna thar a undan, fara i gonguferd og sja fullt af folki med kubuvindla i kjaftinum.
I gaer hins vegar var ekki eins godur dagur. Byrjadi a thvi ad frabaera ferdaskrifstofan sem vid keyptum flugid hja akvad a haetta vid flugid til baka til Jamaica 11. desember. Vid attum bara ad redda okkur, nema vid vildum fara til baka til Jamaica a Thorlaksmessu. Emm... nei. Maettum snemma og ogedslega pirradar a flugvollinn og fundum loksins flug til baka fra Havana 10. des. Reyndar med millilendingu i Kingston og til MoBay daginn eftir. Fjandans ferdaskrifstofa. Thegar vid komum svo til Kubu, eftir mjog slaema flugferd thar sem vid vorum 8 i pinulitilli vel, thurftum vid ad bida i klukkutima a vellinum til ad komast i gegnum eftirlitid. Sofnudum snemma i gaer.
En nu er timinn ad verda buinn, latum i okkur heyra bradum.
Anna og Sigrun.