Havana, dagur 3
Uff, vid verdum ad vidurkenna ad vid erum i kultursjokki. Attudum okkur a thvi thegar vid komum inn i gaer og vissum ekki alveg hvernig okkur fannst thetta allt saman. Thessi borg er svo gjorolik ollu sem vid hofum sed ad thad er varla snidugt. Husin eru flestoll ad hruni komin og thad er alveg merkilegt ad thau fau hus sem eru malud eru gul eda bleik eda bla!
I gaer eyddum vid deginum i Centro Habana og urdum eiginlega fyrir svolitlum vonbrigdum. Heldum ad thad vaeri adalmalid. En sem betur fer komumst vid ad odru i dag thegar vid gengum um Habana vieja, gomlu Havana. Hun var otrulega falleg og alveg haegt ad eyda nokkrum dogum i ad rolta um hana.
Fengum okkur espresso i morgun a Restaurante el patio. Ofsa gott og sterkt. Thetta er vinsaelasti stadurinn i Havana og fengum okkur thvi lika hadegismat thar, satum uti med kubanska tonlist i eyrunum. Her er folk uti um allt sem tekur pening fyrir ad lata taka myndir af ser, hofum ekki enn latid ginnast af thvi.
Forum a gullfallegt safn med husgognum og leirtaui fra 18. og 19. old sem var holl tha. Gaman ad sja hvernig folk lifdi a thessum tima thegar thetta var spaenskur nylendubaer. Afar olikt thvi sem vid sjaum a gotunni arid 2005.
I gaer reyndum vid ad setja saman hvert vid aetlum eftir Havana. Planid er ad fara til Cienfuegos a fimmtudaginn. Fara thadan til Trinidad, Sancti Spiritus, Santa Clara og enda a strondinni i Varadero. Thetta verda tvaer megavikur.
Hofum bordad tvisvar hja Ana og aetlum ad gera thad aftur i kvold. Voda thaegilegt. Svo voknum vid a morgnana og faum eggjakoku og braud og mjolkurkaffi. Ofsalega gaman ad vera svona hja fjolskyldu. Fa ekta kubanskan mommumat.
A morgun aetlum vid a safnarolt, a thridjudaginn kannski i Parque Lenin sem er thjodgardur herna rett hja og a midvikudaginn i vindlaverksmidju og afsloppun med mojito i annarri og... ekkert i hinni.
Bidjum ad heilsa.
P.s. Hver datt ut i America's next top model sidast?????
I gaer eyddum vid deginum i Centro Habana og urdum eiginlega fyrir svolitlum vonbrigdum. Heldum ad thad vaeri adalmalid. En sem betur fer komumst vid ad odru i dag thegar vid gengum um Habana vieja, gomlu Havana. Hun var otrulega falleg og alveg haegt ad eyda nokkrum dogum i ad rolta um hana.
Fengum okkur espresso i morgun a Restaurante el patio. Ofsa gott og sterkt. Thetta er vinsaelasti stadurinn i Havana og fengum okkur thvi lika hadegismat thar, satum uti med kubanska tonlist i eyrunum. Her er folk uti um allt sem tekur pening fyrir ad lata taka myndir af ser, hofum ekki enn latid ginnast af thvi.
Forum a gullfallegt safn med husgognum og leirtaui fra 18. og 19. old sem var holl tha. Gaman ad sja hvernig folk lifdi a thessum tima thegar thetta var spaenskur nylendubaer. Afar olikt thvi sem vid sjaum a gotunni arid 2005.
I gaer reyndum vid ad setja saman hvert vid aetlum eftir Havana. Planid er ad fara til Cienfuegos a fimmtudaginn. Fara thadan til Trinidad, Sancti Spiritus, Santa Clara og enda a strondinni i Varadero. Thetta verda tvaer megavikur.
Hofum bordad tvisvar hja Ana og aetlum ad gera thad aftur i kvold. Voda thaegilegt. Svo voknum vid a morgnana og faum eggjakoku og braud og mjolkurkaffi. Ofsalega gaman ad vera svona hja fjolskyldu. Fa ekta kubanskan mommumat.
A morgun aetlum vid a safnarolt, a thridjudaginn kannski i Parque Lenin sem er thjodgardur herna rett hja og a midvikudaginn i vindlaverksmidju og afsloppun med mojito i annarri og... ekkert i hinni.
Bidjum ad heilsa.
P.s. Hver datt ut i America's next top model sidast?????