fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Í Rachael Ray áðan var sýnt myndband frá konu sem hét Kitten Que Será. Hún átti bleikan hund sem hún litaði með matarlit. Þetta var eiginlega of súrt til að vera satt... en það kom ekkert fram að þetta væri grín. Kitten Que Será.. Kettlingur Það Sem Verður. Ái.