sunnudagur, nóvember 19, 2006

Ooo, hvað það er gott að eiga gæsadúnsæng þegar það er komin vetrartíð, með veður köld og stríð. Enn betra er að liggja undir henni og horfa á snjókomuna úti fyrir. Notó.