miðvikudagur, nóvember 08, 2006

Ég eyddi tveimur þriðju af mánaðarlaunum mínum í stígvél úti í Kaupmannahöfn. Eitt par af stígvélum. Mér gengur samt eitthvað frekar illa að fá samviskubit yfir því, þau eru svo falleg.