föstudagur, nóvember 17, 2006

Eftir miklar athuganir og vísindalegar tilraunir hef ég komist að þeirri niðurstöðu að Arctic monkeys diskurinn Whatever people say, that's what I'm not er í rauninni mun betra verk en nýi Strokes diskurinn First impressions of Earth. Ég keypti þá á sama degi svo þetta er mjög réttlætanlegur samanburður. Á föstudögum fer ég oft að hugsa um eitthvað allt annað en ég á að gera... Þar hafiði það.