föstudagur, ágúst 18, 2006

Söngur, gleði og gaman!

Hluti Litlakórsins og gott aukafólk syngja í Dómkirkjunni á morgun klukkan 21:00. Það verður ýkt fjör og algjört æði. Vonandi skemmtið' ykkur vel.

Endilega látið sjá ykkur sem flest, væri gaman að sjá kunnugleg andlit í (vonandi) mannhafinu.

Áfram Reykjavík og til hamingju með afmælið.