mánudagur, desember 05, 2005

Hallo hallo

Mikid er langt sidan vid plokkudum sidast (til heidurs Audi ommu). Naestum komin vika, sem flaug. Erum i Varadero, erum bunar ad breyta ferdaplaninu enn og aftur og erum komnar til ad vera i Varadero thangad til a laugardaginn. Nennum ekki meira flakki, aetlum ad na okkur i fjandi nogu mikinn lit og svefn svo vid verdum ekki eins hvitar og threyttar thegar vid komum heim og thegar vid forum. Komum hingad a fostudaginn, tekkudum okkur inn a Hotel Ledo, crappy crappy, og voknum a hverjum morgni med ny floabit. Vei. Sigrun er med niu. Forum fra Trinidad einum degi seinna en aetlad var thvi vid vorum svo threyttar thegar vid komum af hestbakinu ad vid sofnudum og misstum af opnunartima rutustodvarinnar. Forum eldsnemma morguninn eftir en tha var rutan til Sancti Spiritus farin. Vid forum thvi aftur ,,heim" og fengum ad vera eina nott i vidbot. Svo vard rafmagnslaust um hadegid og var fram a kvold. Vid gatum ekki hreyft okkur fyrir hita, loftkaelingin do lika, gatum ekki tekid ut pening thvi bankarnir lokudu og attum ekki pening til ad gera neitt thvi peningurinn sem vid attum dugdi akkuratt fyrir herberginu. Eins gott. Um kvoldid forum vid svo i mat hja fjolskyldunni og spjolludum heilmikid vid Alain, 27 ara strakinn sem hugsadi svo vel um okkur. Hann sagdi okkur fullt fra Kubu sem vid hofdum ekki hugmynd um. Allt fra stjornarfari til skordyra. Svo hringdi siminn og hann svaradi og skellti strax aftur a. Svo hringdi siminn aftur og hann svaradi ekki og utskyrdi fyrir okkur ad a Kubu vaeri ein simalina fyrir tvo hus. Manneskjan var semsagt ad hringja i naesta hus. Vid skommudumst okkar thegar vid sogdum honum hvernig simamalum er hattad a Islandi.
Forum svo til Sancti Spiritus a fimmtudaginn. Fengum strax badar a tilfinninguna ad thetta vaeri hundleidinlegur baer, sem hann og var. Forum a rutustodina og keyptum mida til ad fara til Varadero strax naesta morgunn. Attum ad gjora svo vel og maeta klukkan 6 um morguninn og kaupa mida. Jebb, thad var stud. Fengum taxa (i thessum ritudu ordum uppgotvadist bit numer 10 a kinninni a Sigrunu) og banana og appelsinur i nesti (thvi thad er ekki haegt ad kaupa mat i budum a Kubu nema thu viljir borda majones, tomatsupu, nidursodnar pulsur og olivur) og forum af stad. Komum a rutustodina, borgudum og fottudum svo ad vid gleymdum litla bakpokanum og matnum i bilnum. Bless Lonely Planet, besti vinur okkar. Thin er sart saknad. Einnig kvoddum vid med trega matinn okkar, USB snuruna i myndavelina, adra Lonely Planet, skaldsogu, su-doku, solgleraugu og bakpokann. Fyrirgefdu Jona.
Eftir fimm tima rutuferd komum vid svo i turistabaeinn Varadero. Horfdum a sjonvarpid i fyrsta skipti i thrjar vikur og Anna missti sig yfir bioauglysingum. Vestraen menning, o ja. Eydum svo dogunum okkar her i ad sofa ut, fara og fa okkur ad borda, fara a strondina, fara svo ut ad borda a kvoldin og horfa a I shouldn´t be alive!!!! Bestu fokking thaettir sem vid hofum sed lengi. Sannar sogur af folki sem hefur lifad otrulegustu hluti af. Meira um thad seinna.
Svo er alveg otrulegt vid Kubu. A hverjum einasta morgni sem vid hofum verid her hofum vid vaknad vid eitthvad fyrir allar aldir. I Havana var thad ruslabill klukkan 6 og madur ad starta 30 ara gamalli Lodu klukkan 7. Alltaf. I Cienfuegos var thad reyndar ofugt, vid gatum ekki sofnad fyrir salsatonlist af gotunni. I Trinidad var thad braudsolumadurinn: Pan, caliente pan!! Hatt og snjallt kl 7. Svo var audvitad ruslabillinn sem Sigrun helt einn morguninn ad vaeri fellibylur. I Sancti Spiritus var thad haninn. Hann galadi og galadi alla nottina. I Varadero kviknar a sjonvarpinu klukkan 8, getum ekki tekid thad af, og kettir breima fyrir utan gluggann. Vid holdum ad thetta seu einhver skrytin alog.

Latum i okkur heyra fljotlega, soknum ykkar allra.
Anna og Sigrun.