laugardagur, nóvember 26, 2005

Cienfuegos

Vid erum komnar til Cienfuegos. Hofum thad aldeilis fint og getum ekki kvartad yfir neinu nema hita. Reyndar frekar kalt a kvoldin. Otrulegt en satt tha er flisteppid hlutur ferdarinnar. Gistum hja gomlum hjonum enn og aftur. Thau eru ofbodslega god vid okkur og vid satum hja theim i gaer og horfdum a vedurfrettirnar. Thau sogdu okkur ad thad vaeri ekkert ad sja i Santa Clara svo vid erum bunar ad breyta planinu okkar. Forum fra Sancti Spiritus til Varadero og tokum svo einn dag i ad fara fra Varadero til Havana, fra Havana til Pinar del Rio og fra Pinar del Rio til Viñales. Thar er vist fallegasta nattura Kubu, haegt ad fara i fjallgongur og skoda tobaksakra.
Herbergid okkar herna i Cienfuegos er svakalegt. Frekar stort og rumgott, hatt til lofts, risadyr og serbad og... Appelsinugult. Appelsinugult alls stadar. Rumteppin eru med appelsinugulum blomum, somuleidis gardinurnar sem eru sersnidnar utan um loftkaelinguna, golfid er med blomottum flisum og thad eru 5, ja 5, blomavasar med appelsinugulum blomum i. Svo er eitthvad ilmdot sem laetur vera blomalykt alltaf. Veggirnir eru svo maladir gulir, hvad annad.
I gaer skodudum vid allt sem vert er ad skoda her i midbaenum en vid erum stadsettar a bestasta stad i baenum. Forum ad skoda leikhus og kirkju og minjagripaverslanir. Lobbudum svo i gegnum baeinn og i kirkjugard sem er helgadur minningu spaenskra hermanna sem dou i sjalfsstaedisstridinu, grafirnar theirra eru inni i veggjunum, og minningu Bella Durmiente, konu sem do ur astarsorg 24 ara. Madur verdur ad fara ad passa sig.
I dag aetlum vid ad kaupa okkur rutumida til Trinidad a morgun. Svo aetlum vid ad fara i hinn baejarhlutann, Punta gorda, og njota lifsins vid sjoinn. Vid samhryggjumst ykkur vegna els og kulda, dimmu og slabbs. I alvoru.

Latum i okkur heyra a thessu mommuvaena bloggi, ad sogn, thegar vid komum til Trinidad. Anna bidur Bryndisi um ad taka upp lokathattinn ad Americas next top model fyrir sig. Takk.

Bless bless.