Stuðpinni
Ástandið er nú orðið frekar súrt þegar ég sit ein heima að prjóna á föstudagskvöldi. Hvert fór æskan með allt sitt táp og fjör?! Hvert fóru þeir dagar þegar það voru partý allar helgar?! Hvað kostar hamingjan, er dýrt að elska þig?!