miðvikudagur, maí 04, 2005

Í mínum augum varð stóri bróðir minn stór í dag. Hann var að festa kaup á sinni fyrstu íbúð. Til lukku.

Ég þoli ekki að tannbursta tunguna. Ég kúgast alltaf. Ojbara...