miðvikudagur, nóvember 16, 2005

Update

Jaeja, tha eru lidnir thrir dagar a The island in the sun. Vid fengum okkur ad borda i fyrsta skipti i hadeginu, fottudum i gaer ad vid vaerum ekki bunar ad borda neitt nema banana og hafrakex og vatn og vorum tha ordnar svolitid svangar. Aetludum ad fa okkur ad borda i gaer a Bobslead cafe (Jamaica buar eru mjog stoltir af bobslead lidinu sinu...) en thad rigndi svo mikid ad vid sofnudum af ad bida eftir ad thad stytti upp. Erum bunar ad eyda deginum a strondinni og hafa thad ogedslega gott i besta loftslagi sem vid hofum komist i.
Jamaica er spes en skemmtileg, vid erum svolitid smeykar vid ad fara ut fyrir gotuna okkar thvi hun er svo vel voktud svo vid hofum bara verid her. Samt sem adur er rosalegt areiti, vid erum ad sogn innfaeddra ofsalega fallegar, aettum ad fa okkur flettur eda marijuana, eda taka leigubil NUNA!!!, eda giftast einhverjum gaea fra Jamaica. Nog af tilbodum. Vid saum rottu i fyrradag, um thad bil 40 cm langa sem var a roltinu nidur troppurnar a sama tima og vid. Thad var gaman. Svo naesta dag saum vid 40 cm rottulik a gotunni, sem var buid ad keyra i spad. Thad var enntha skemmtilegra.
Thad er tonlist ur ollum attum herna, ad sjalfsogdu reggi. Fullt af vinsaelum logum heima hafa heyrst i reggi buning, ray charles og celine dion. Mjog skemmtilegt. Bob Marley hufur og rasta hlutir eru ut um allt og jamaiski faninn er prentadur a hvad sem er, engin virding thar a bae.
A strondinni, sem er einkastrond sem vid borgum okkur inn a, er svakalega fallegt. Alveg taer sjor og rosalega hreinn og hvitur sandur. Oftast eru skyjahula yfir himninum svo manni verdur aldrei of heitt. Her er fjandi mikid af feitum Amerikonum sem tala um asnalega hluti og eru bara herna til ad djamma. A strondinni i dag kvartadi einn madur yfir ad annar madur vaeri ad reykja, thad vaeri "bannad ad reykja" skilti. Tha sagdi vordurinn med hneykslunarton: "Ja, en thad ma alveg reykja venjulegar sigarettur" og labbadi hlaejandi i burtu. Spes menning.

Vid bloggum liklega ekki meira fyrr en a Kubu, getum thvi midur ekki sett inn myndir thvi thad er ekkert usb tengi a thessari finu tolvu. Latum i okkur heyra eins fljott og vid getum.
Lovju, Anna og Sigrun.