föstudagur, nóvember 04, 2005

Grenjuskjóða

Sama hvar ég er stödd, á hvaða tíma, með hverjum eða í hvaða aðstæðum. Ef ég heyri lagið Hope there's someone með Antony & the Johnsons tárast ég. Alltaf, alltaf. Ég er bara orðin svona viðkvæm á efri árum.