föstudagur, maí 06, 2005

Ég steig á nálapúða. Ekki bara nál heldur nálapúða. Það var samt ekki að spyrja að því að ég fékk nál lengst upp í fótinn og nú er mér illt. Það er allt í lagi því ég var að panta pizzu. Jeij.