föstudagur, desember 10, 2004

Ég held ég geti sagt með sanni að fyndnasta lag sem ég hef heyrt er Bicycle race með Queen. Ég hló upphátt í bílnum á leiðinni heim í dag. Ég mæli eindregið með að fólk hlusti á textann, ég sé atburðarásina ljóslifandi fyrir mér. Ótrúlega fyndið.