fimmtudagur, október 25, 2007

Ég er í þremur kúrsum í skólanum. Einn þeirra er próflaus en endar með langri ritgerð sem skila á í lok nóvember. Í hinum tveimur þarf ég að taka jólapróf, eins og gengur og gerist, og eru þau sett 20. og 21. desember. Ertekkaðgrínast hvað desember verður fokkd opp!